Leita í fréttum mbl.is

Rimaskóli og Engjaskóli međ sterkustu skáksveitirnar á Miđgarđsmótinu 2011

A sveit Rimaskóla, sigurvegarar Miđgarđsmótsins í skák 2011: Oliver Aron Jóhannesson, Hrund Hauksdóttir, Dagur Ragnarsson, Kristófer Jóel Jóhannesson, Jón Trausti Harđarson, Kristinn A. Kristinsson, Nansý Davíđsdóttir og Jóhann A. FinnssonRúmlega 100 grunnskólanemendur mćttu á hiđ árlega Miđgarđsmót, sveitakeppni grunnskólanna í Grafarvogi og á Kjalarnesi. Mótiđ var nú haldiđ í 6. sinn og sem fyrr sigrađi A-sveit Rimaskóla, nú međ nokkrum yfirburđum, sveitin fékk 46,5 vinninga af 48 mögulegum. Keppnin um önnur sćti var mjög jöfn og hörđ. A sveit Engjaskóla náđi öđru sćti á Miđgarđsmótinu hálfum vinningi ofar en B-sveit Rimaskóla.

Keppt var í átta manna sveitum og ađ ţessu sinni sendu sex grunnskólar ţrettán sveitir til leiks sem er metţátttaka. Skákmótiđ fór fram í íţróttasal Rimaskóla. Ţađ er fjölskylduţjónustan Miđgarđur í Grafarvogi sem hélt mótiđ í samstarfi viđ skákdeild Fjölnis. Keppt var um glćsilegan farandbikar en auk ţess fékk vinningsskólinn eignarbikar ađ launum. Allir ţátttakendur fengu glćsilegt viđurkenningarskjal međ nafni sínu til minja um ţátttökuna. Tefldar voru sex umferđir eftir Monrad-kerfi. Ţrátt fyrir ţessa gríđarlegu Rúmlega 100 grunnskólakrakkar ađ tafli á Miđgarđsmótinu í íţróttahúsinu Rimaskólaţátttöku ţar sem margir voru ađ taka ţátt í sínu fyrsta skákmóti ţá gekk keppnin mjög vel fyrir sig. Í skákhléi var öllum ţátttakendum bođiđ upp á hagstćđar veitingar og krakkarnir voru undantekningarlaust afar ánćgđir međ ţátttökuna í lokin.

Sigursveit Rimaskóla er á öllum borđum skipuđ kunnum afrekskrökkum: Dagur Ragnarsson, Jón Trausti Harđarson, Oliver Aron Jóhannesson, Hrund Hauksdóttir, Kristinn Andri Kristinsson, Kristófer Jóel Jóhannesson, Nansý Davíđsdóttir og Jóhann Arnar Finnsson. Mótstjórar voru ţau Helgi Árnason formađur skákdeildar Fjölnis og Hera H. Björnsdóttir frístundafulltrúi Miđgarđs.

Miđgarđsmótiđ í skák 2011  -   Úrslit:

  • 1. Rimaskóli A                                   46, 5    vinninga
  • 2. Engjaskóli A                                  31,5
  • 3. Rimaskóli B                                   31
  • 4-5. Húsaskóli B                                25
  • 4-5. Foldaskóli A                               25
  • 6. Húsaskóli A                                               23
  • 7. Borgaskóli A                                  22
  • 8. Engjaskóli C                                  21
  • 9. Engjaskóli B                                  19
  • 10. Engjaskóli D                                18
  • 11. Klébergsskóli A                           17,5
  • 12. Rimaskóli D                                 17
  • 13. Rimaskóli C                                 16
Myndaalbúm mótsins

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 277
  • Frá upphafi: 8764886

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 150
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband