Leita í fréttum mbl.is

Skákţáttur Morgunblađsins: Stóru opnu mótin í Moskvu, Gíbraltar og Reykjavík

26. Reykjavíkurskákmótiđ sem hefst hinn 9. mars nk. er elsti reglulegu alţjóđlegi viđburđurinn sem ber nafn höfuđborgarinnar. Mótiđ er fyrir löngu orđiđ ţekkt stćrđ í skákheiminum og er nú haldiđ ár hvert. Ţađ fór fyrst fram í Lídó áriđ 1964 og hálfrar aldar afmćli verđur ţví fagnađ áriđ 2014. Aldamótaáriđ 2000 fór ţađ í fyrsta sinn fram í Ráđhúsi Reykjavíkur sem verđur vettvangur ţess nú. Ţátttakan virđist ćtla ađ slá öll met; 170 skákmenn eru skráđir til leiks, ţar af 108 erlendir skákmenn frá meira en 30 löndum.

Mótiđ er öllum opiđ og yngstu íslensku ţátttakendurnir eru sjö og átta ára gamlir. Í framtíđinni gćtu Reykjavíkurskákmótin haft burđi til ţess ađ keppa viđ sterkustu opnu mótin ţau sem fram fara á Gíbraltar og í Moskvu. Munurinn liggur helst í ţví ađ mótshaldarar ţar reisa alls kyns stigagirđingar.

Í A-flokki Aeroflot-mótsins sem lauk í Moskvu á miđvikudaginn var gert ráđ fyrir ađ ţátttakendur hefđu a.m.k. 2.550 elo-stig. Mótiđ hefur veriđ kjörinn vettvangur fyrir unga og metnađarfulla skákmenn. Ađ ţessu sinni létu ýmsir fastagestir sig ţó vanta. Ţekktasti keppandinn var Gata Kamsky, sem eins og skákunnendur vita gerđist bandarískur ríkisborgari eftir opna New York-mótiđ 1989 og tefldi um FIDE - heimsmeistaratitilinn viđ Karpov sjö árum síđar.

Á síđasta ári vöktu tveir skákmenn frá Víetnam mikla athygli og annar ţeirra, Le Quang, sigurvegarinn frá ţví í fyrra var aftur mćttur til leiks og aftur hafđi hann sigur en ţurfti ţó ađ deila 1. verđlaunum eftir ađ hafa náđ vinningsforystu ţegar skammt var til loka:

1.-3. Le Quang, Vitiugov og Tomashevsky báđir frá Rússlandi 6˝ v.(af 9) 4. - 10. Khismatullin, Yangvi, Rodshtein, Kasimdzhanov, Kamsky, Mamedov og Cheparinov 6 v. Keppendur voru 86 talsins.

Gata Kamsky byrjađi vel en í 5. umferđ var hann bókstaflega skotinn í kaf af áđurnefndum Le Quang og í sjöttu umferđ biđu hans sömu örlög er hann mćtti lítt ţekktum kínverskum skákmanni sem vann ţar einn glćsilegasta sigur ţessa öfluga móts. Nafn hans tónar ágćtlega viđ ţá bráđsnjöllu leiki sem hann finnur eftir ađ byrjuninni sleppir:

Aeroflot open 2011;

Gata Kamsky - Liren Ding

Frönsk vörn

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rf6 4. e5 Rfd7 5. f4 c5 6. Rf3 Rc6 7. Re2 Be7 8. c3

Heimsmeistarinn Anand byggđi stöđu sína upp svipađ í nokkrum ţekktum skákum viđ Alexei Shirov.

8.... 0-0 9. Be3 f6 10. g3 Db6 11. Dd2 fxe5 12. dxe5 Hd8 13. Bh3 d4! Upphafiđ ađ snarpri atlögu.

14. Bf2 d3! 15. Rc1

15. Dxd3 má svara međ 15.... Rdxe5! o.s.frv.

Rf8 16. b3 Da6 17. a4 b5 18. 0-0 Bb7 19. Ha2 b4 20. c4 Ra5 21. Be3 Rxc4!

Hárrétt fórn ţví ađ svartur getur myndađ öflugan peđaher á drottningarvćngnum.

22. bxc4 Dxc4 23. f5 exf5 24. Bxf5 Dd5 25. Bxd3 c4 26. Bb1 Dc6 27. De1 Rg6 28. Haf2 Rxe5 29. Re2

g3an3a59.jpg29.... Hd3!

Annar glćsilegur leikur. Rybka „mćlir međ" 29.... Rxf3+ ásamt 30.... Dxa4. 30. Red4 Dd5 31. Bxd3 Rxd3 32. Dd2 Rxf2 33. Hxf2 Hf8 34. h4 c3 35. Dd3 Bc5!

Hvítur getur sig hvergi hrćrt ţó hann sé manni yfir. Leppunin eftir skálínunni a7-g1 rćđur úrslitum.

36. Bf4 Hd8 37. Be5 He8 38. Bf4 He1+! 39. Hf1 Dxf3! 40. Dxf3 Bxd4+

- og Kamsky gafst upp. Hann gaf sig ekki og vann ţrjár síđustu skákirnar.

Helgi Ólafsson | helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is u.ţ.b. viku síđar en í blađinu sjálfu.  

Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 20. febrúar 2011.

Skákţćttir Morgunblađsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 183
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 150
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband