Leita í fréttum mbl.is

MR Íslandsmeistari framhaldsskólasveita

IMG 7317Sveit Menntaskólans í Reykjavík varđ í gćr, 12. febrúar, Íslandsmeistari framhaldsskólasveita í skák 2011. M.R. hlýtur ţví rétt á ađ tefla fyrir Íslands hönd á Norđurlandamóti framhaldsskólasveita sem fram fer síđar á árinu. Ţetta er ţriđja áriđ í röđ sem M.R. verđur Íslandsmeistari framhaldskólasveita og er sveitin Norđurlandameistari frá 2009 og 2010! Glćsilegur árangur.  

Mótshaldari var ađ venju Taflfélag Reykjavíkur og fór mótiđ fram í Skákhöll T.R, Faxafeni 12. Fimm sveitir voru skráđar til leiks, en ţegar til kom forfallađist sveit M.H. Fjórar sveitir tefldu ţví einfalda umferđ međ 25 mín. umhugsunartíma. Ţađ voru A- og B sveitir Menntaskólans í Reykjavík, Menntaskólinn í Kópavogi og Verzlunarskóli Íslands.

Fyrir síđustu umferđ var M.R. A-liđ međ 7 1/2 vinning, en Hallgerđur hafđi gert jafntefli viđ Eirík Örn í M.K.  Verzlunarskólinn var međ 7 vinninga eftir ađ Bergsteinn Már í B-liđi M.R. hafđi unniđ sigur á Herđi Aron. Hrein úrslitaviđureign var ţví í síđustu umferđinni milli ţessa tveggja liđa. Hallgerđur og Jóhanna unnu sínar skákir á 3. og fjórđa borđi fyrir M.R. og jafntefli varđ á 1. og 2. borđi. Viđureignin fór ţví 3 -1 M.R. í vil og sigurinn var í höfn. Allt getur samt gerst á komandi árum, ţví framhaldsskólasveitirnar breytast međ reglulegu millibili, ţegar liđsmenn útskrifast sem stúdentar! Ţađ ćtti ţví ađ vera hvetjandi fyrir framhaldsskólanema um allt land ađ fara ađ huga ađ nćstu keppni ađ ári liđnu og tefla fram sinni sterkustu sveit.

Skákstjóri var Ólafur H. Ólafsson og myndir tók Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir.

Nánari úrslit urđu sem hér segir:

  • 1. sćti: Menntaskólinn í Reykjavík A-sveit međ 10 1/2 vinning.
  • 2. sćti: Verzlunarskóli Íslands međ 8 vinninga.
  • 3. sćti: Menntaskólinn í Reykjavík B-sveit međ 3 vinninga.
  • 4. sćti: Menntaskólinn í Kópavogi međ 2 1/2 vinning.

Í sigurliđi M.R. eru:


  • 1. b. Sverrir Ţorgeirsson
  • 2. b. Bjarni Jens Kristinsson
  • 3. b. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir
  • 4. b. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir

 

Í silfurliđi Verzlunarskóla Íslands eru:

  • 1. b. Hjörvar Steinn Grétarsson
  • 2. b. Helgi Brynjarsson
  • 3. b. Patrekur Maron Magnússon
  • 4. b.  Hörđur Aron Hauksson

 

Í bronsliđi M.R. B-sveitar eru:

  • 1. b. Paul Frigge
  • 2. b. Árni Guđbjörnsson
  • 3. b. Leó Jóhannsson
  • 4. b. Bergsteinn Már Gunnarsson

Í liđi M.K. sem lenti í 4. sćti eru:

  • 1. b. Páll Andrason
  • 2. b. Tjörvi Schiöt
  • 3. b. Eiríkur Örn Brynjarsson
  • 4. b. Fannar Páll Vilhjálmsson
Myndaalbúm mótsins

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 85
  • Sl. viku: 238
  • Frá upphafi: 8764695

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 142
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband