Leita í fréttum mbl.is

Skákţáttur Morgunblađsins: Allgott gengi íslensku liđanna á Ólympíumótinu í Khanty Manyisk

Eftir gott gengi íslensku liđanna á Ólympíumótinu í Khanty Manyisk í Síberíu kom bakslag í níundu umferđ. Ţá tapađi karlasveitin fyrir sveit Chile og kvennasveitin fyrir Mongólíu. Ţrátt fyrir ţađ náđist einn áfangi í ţeirri umferđ ţegar Lenka Ptacnikova innsiglađi áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli. Áđur hefur hún veriđ sćmd stórmeistaratitli kvenna. Hún hefur fariđ fyrir hinni ágćtu íslensku kvennasveit og hlotiđ 7 vinninga úr níu skákum en sveitin hefur sjaldan eđa aldrei náđ jafn góđum árangri en féll viđ tapiđ í 57. sćti af 115 ţátttökuţjóđum. Rússneska sveitin er langefst eftir níu umferđir og hefur tryggt sér sigur á mótinu.

Eitthvađ vantar upp á stöđugleikann hjá körlunum. Ţó hefur sveitin teflt fimm viđureignir án taps og Hannes Hlífar er ađ ná góđum árangri. Gremjulegt var tapiđ fyrir Chile í 9. umferđ eftir stórsigur Íslands yfir Perú 3 ˝ : ˝ í umferđinni á undan. Ţar tókst Hannesi ađ ná fram hefndum gegn fremsta skákmanni Perú, Granda Zuniga. Á Ólympíumótinu í Bled 2002 tapađi hann eftir langa og eftirminnilega baráttu sem stóđ í um 90 leiki. Gunnar Eyjólfsson var hrifinn af ţeirri einstöku rósemi sem kom yfir ţennan geđuga bónda ţar sem hann sat og lék undir mikilli tímapressu. Hvorki datt né draup af Granda hvađ sem á gekk, og var stórleikarinn Gunnar sannfćrđur ađ hann hlyti ađ hafa tileinkađ sér chi-gong eđa orđiđ fyrir trúarlegri reynslu nema hvort tveggja vćri. Hiđ síđarnefnda mun vera stađreynd.

Í baráttunni um efsta sćtiđ í opna flokkun stendur sveit Úkraínu fremst og er ţađ ekki síst ţakka hinum frábćra 1. borđs manni ţeirra Vasilí Ivantsjúk sem gerđi sér lítiđ fyrir og vann sex fyrstu skákir sínar. Hrein unun er ađ fylgjast međ taflmennsku hans. Minna ber á norsku stórstjörnunni Magnúsi Carlsen sem ekki hefur náđ sér á strik og hefur tapađ tveimur skákum.

Stađa efstu ţjóđa er ţessi:

1. Úkraína 16 stig. 2. - 3. Rússland og Frakkland 15 stig. 4. - 6. Ísrael, Kína og Bandaríkin 14 stig.

Íslenska sveitin féll viđ tapiđ fyrir Chile niđur í 50. sćti. Fyrir liggur ađ ţó íslenska sveitin hafi unniđ marga góđa sigra stendur allt og fellur međ genginu í lokaumferđunum tveimur. Í viđureigninni viđ Sviss, sem vannst 3:1, hleypti Bragi Ţorfinnsson öllu í bál og brand međ tveim peđsleikjum, 15. ... g5 og 17. .... g4.

Roland Ekström - Bragi Ţorfinnsson

Slavnesk vörn

1. c4 Rf6 2. Rf3 c6 3. d4 d5 4. e3 Bf5 5. Rc3 e6 6. Rh4 Bg6 7. Bd2 Rbd7 8. Be2 dxc4 9. Rxg6 hxg6 10. Bxc4 Be7 11. Dc2 Hc8 12. h3 a6 13. O-O c5 14. dxc5 Bxc5 15. Bb3 g5 16. f3 Dc7 17. Hf2 g4 18. fxg4 Re5 19. Re4 Hér var best ađ leika 19. g5! Rfg4 20. Bxe6 fxe6 21. hxg4 og 21. ... Rxg4 strandar á 22. Da4+ og vinnur. En svartur 22... Hh4 međ góđum fćrum.

19. ... Rfxg4! 20. He2

gu1mfc8q.jpgSjá stöđumynd

20. .. Rd3!

Jafnvel enn magnađri leikur var 20. ... Rc4!

21. g3 Rge5 22. Rxc5 Rxc5 23. h4 Dc6 24. e4 Rf3+ 25. Kg2 Rd4 26. Bd5 Dd7

Einfaldara var 26. ... Rxc2 27. Bxc6+ Hxc6 og vinnur létt.

27. Dc3 Rxe2 28. Dxg7 Hf8 29. Bh6 De7 30. He1 exd5 31. exd5 De4+ 32. Kh2 Kd7 33. Bf4 Df3 34. De5 Df2+ 35. Kh3 Rxf4+ 36. gxf4 Df3 37. Kh2 Df2 38. Kh3 Hce8 39. Df5 Kd8 40. Df6 Kc8

- og hvítur gafst upp.

Helgi Ólafsson | helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is u.ţ.b. viku síđar en í blađinu sjálfu.  

Grein ţessi birtist í sunnudagsmogganum, 3. október 2010.

Skákţćttir Morgunblađsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 41
  • Sl. sólarhring: 51
  • Sl. viku: 208
  • Frá upphafi: 8764053

Annađ

  • Innlit í dag: 33
  • Innlit sl. viku: 169
  • Gestir í dag: 31
  • IP-tölur í dag: 28

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband