Leita í fréttum mbl.is

Hjörvar skákmeistari Skákskólans

 

Skákmeistari Skákskólans - Hjörvar Steinn
Hjörvar Steinn Grétarsson (2445) er skákmeistari Skákskóla Íslands en annađ sinn eftir sigur á Meistaramótinu sem lauk í dag.  Hjörvar sigrađi Hallgerđi Helgu Ţorsteinsdóttur (1980) í mikilli hörkuskák í lokaumferđinni og hlaut 6,5 vinning í 7 skákum. Ingvar Ásbjörnsson (1985) varđ annar međ 5,5 vinning.  Í 3.-4. sćti urđu Mikael Jóhann Karlsson (1705) og Örn Leó Jóhannsson (1775) međ 5 vinninga.

 

Hallgerđur Helga varđ efst stúlkna, Dagur Ragnarsson varđ efstur skákmenna 14 ára og yngri og var jafnframt gjaldgengur í flokki 12 ára og yngri en ţau verđlaun fékk Jón Trausti Harđarson ţar sem hver skákmađur fćr ađeins ein aukaverđlaun.  Verđlaunahafar fengu ađ velja sér bćkur frá skákbókasölu Sigurbjörns.   

Helgi Ólafsson sá um skákstjórn en honum til ađstođar voru Stefán Bergsson og Ţröstur Ţórhallsson.   

Myndaalbúm mótsins


Úrslit sjöundu umferđar:

 

NamePts.Result Pts.Name
Thorsteinsdottir Hallgerdur 0 - 1 Gretarsson Hjorvar Steinn 
Asbjornsson Ingvar 5˝ - ˝ Johannsson Orn Leo 
Brynjarsson Helgi 4˝ - ˝ Karlsson Mikael Johann 
Lee Gudmundur Kristinn 4˝ - ˝ 4Ragnarsson Dagur 
Kristinardottir Elsa Maria 0 - 1 Johannsdottir Johanna Bjorg 
Hauksdottir Hrund ˝ - ˝ Sigurdsson Birkir Karl 
Jonsson Hjortur Snaer 30 - 1 3Finnbogadottir Tinna Kristin 
Magnusson Sigurdur A 30 - 1 3Kjartansson Dagur 
Thorgeirsson Jon Kristinn 3˝ - ˝ 3Johannesson Oliver 
Bjorgvinsson Andri Freyr 30 - 1 3Hardarson Jon Trausti 
Heidarsson Hersteinn 0 - 1 Andrason Pall 
Kolka Dawid 20 - 1 Kristinsson Kristinn Andri 
Ragnarsson Heimir Páll 21 - 0 2Ólafsson Jörgen Freyr 
Johannsdottir Hildur Berglind 20 - 1 2Jonsson Robert Leo 
Kjartansson Sigurdur 10 - 1 2Jónsson Logi 
Johannesson Kristofer Joel 1 - 0 0Helgason Hafţór 

 

Lokastađan:


Rk.NameRtgPts. 
1Gretarsson Hjorvar Steinn 24456,5
2Asbjornsson Ingvar 19855,5
3Karlsson Mikael Johann 17055
4Johannsson Orn Leo 17755
5Thorsteinsdottir Hallgerdur 19804,5
6Brynjarsson Helgi 19754,5
7Lee Gudmundur Kristinn 15754,5
8Johannsdottir Johanna Bjorg 16754,5
9Ragnarsson Dagur 15454,5
10Finnbogadottir Tinna Kristin 19104
11Hauksdottir Hrund 14654
12Sigurdsson Birkir Karl 14354
13Hardarson Jon Trausti 15004
14Kjartansson Dagur 15304
15Kristinardottir Elsa Maria 16853,5
16Andrason Pall 16453,5
17Thorgeirsson Jon Kristinn 15053,5
18Johannesson Oliver 13103,5
19Kristinsson Kristinn Andri 03,5
20Bjorgvinsson Andri Freyr 12003
21Magnusson Sigurdur A 13403
22Jonsson Hjortur Snaer 14503
23Jonsson Robert Leo 11803
24Jónsson Logi 03
25Ragnarsson Heimir Páll 03
26Heidarsson Hersteinn 11902,5
27Johannesson Kristofer Joel 12952,5
28Kolka Dawid 11702
29Johannsdottir Hildur Berglind 02
30Ólafsson Jörgen Freyr 12152
31Kjartansson Sigurdur 01
32Helgason Hafţór 00

Chess-Results


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 183
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 150
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband