Leita í fréttum mbl.is

Íslandsmótiđ í skák hefst í Mosfellsbć í dag

Íslandsmótiđ í skák hefst í íţróttamiđstöđinni í Lágafelli í Mosfellsbć í dag.  Klukkan 17 hefst landsliđsflokkur ţar sem ţátt taka flestir af sterkustu skákmönnum ţjóđarinnar.  Má ţar nefna tífaldan Íslandsmeistara í skák, Hannes Hlífar Stefánsson, sem nýlega sigrađi á MP Reykjavíkurskákmótinu.  Međal annarra keppenda má nefna stórmeistarann Ţröst Ţórhallsson og alţjóđlegu meistarana Stefán Kristjánsson, brćđurna Braga og Björn Ţorfinnssyni og Dag Arngrímsson.  

Einnig fá tveir af okkur yngstu og efnilegustu skákmönnum tćkifćri á ađ tefla í landsliđsflokki í fyrsta skipti en ţađ eru hinir 18 ára Sverrir Ţorgeirsson og Dađi Ómarsson.  Mótiđ er hluti af undirbúningi okkar bestu skákmanna fyrir ólympíuskákmótiđ í Síberíu í haust en Íslandsmeistari fćr sjálfkrafa sćti í ólympíuliđinu auk ţess ađ fá farseđil á EM einstaklinga sem haldiđ verđur í Frakklandi nćsta vor.   Bćjarstjórinn í Mosfellsbć, Haraldur Sverrisson, setur mótiđ og leikur fyrsta leik ţess.  

Klukkan 18 hefst svo áskorendaflokkur á sama stađ en ţar tefla um 40 skákmenn.  Međal keppenda ţar má nefna margar af bestu skákkonum landsins og einnig marga af efnilegustu skákmönnum landsins en tvö efstu sćtin í áskorendaflokki veita rétt á ţví ađ tefla í landsliđsflokki ađ ári.  Ţar verđur ekki síđur hart barist í landsliđsflokki!

Ađstćđur á skákstađ verđa til fyrirmyndar bćđi fyrir keppendur og ekki síđur fyrir áhorfendur en skákirnar verđa sýndar beint í skáksal sem og í hliđarsal ţar sem hćgt verđur ađ rćđa stöđurnar í ró og nćđi.   Einnig verđur á stađnum skákbókasala og skáksettasala.   Ţetta er í fyrsta sinn sem Íslandsmótiđ fer fram í Mosfellsbć.

Dagana 6.-9. apríl verđur skákvika í bćnum í umsjón Skákskóla Íslands.  Ţá verđur kennd skák í stađ íţrótta hjá öllum bekkjum beggja skóla bćjarins.

Mosfellsbćr mun semsagt iđa af skáklífi nćstu 11 daga!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 71
  • Sl. sólarhring: 75
  • Sl. viku: 237
  • Frá upphafi: 8764680

Annađ

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 146
  • Gestir í dag: 16
  • IP-tölur í dag: 16

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband