Leita í fréttum mbl.is

MP Reykjavík Open: Sjötta umferđ fer fram í dag

Sokolov og KrushSjötta umferđ MP Reykjavíkurskákmótsins fer fram í dag og hefst kl. 15:30.   Spennandi skákir fara fram í dag og má ţar nefna ađ Hannes Hlífar teflir viđ indversku skákdrottninguna Harika Dronavalli, Henrik teflir viđ Nataf og Bragi teflir viđ lettneska stórmeistarann Miezis.   Á efsta borđi mćtast Sokolov og Baklan.   

Skáskýringar hefjast kl. 18 í dag.

Einnig er hćgt ađ benda á beinar útsendingar frá mótinu á Chess.is.   Ţar eru átta skákir sýnd beint úr hverri umferđ.  Ávallt sex efstu borđin og ţess fyrir utan tvćr valdar viđureignir, ađ ţessu sinni viđureignir Jóns Viktors og Kveynis og Guđmundar Gíslasonar og Nyzhnik..  

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 42
  • Sl. sólarhring: 43
  • Sl. viku: 209
  • Frá upphafi: 8764054

Annađ

  • Innlit í dag: 34
  • Innlit sl. viku: 170
  • Gestir í dag: 32
  • IP-tölur í dag: 29

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband